Kostar samfélagið

Skynsamlegt að setja takmarkanir á inntöku nýrra nema þar sem nóg framboð er af fólki. Bæta þarf í þar sem mannskap vantar, s.s. hjúkrunarfræðinga, grunnskóla-og leikskólakennara og lækna. Kostar samfélagið mikla peninga að mennta fólk til þess eins að það fari á atvinnuleysisbætur. ,,Síðustu þrjú ár hef­ur fjöldi há­skóla­menntaðra á at­vinnu­leys­is­skrá nán­ast staðið í stað og verið á bil­inu 1.000 til 1.300. Ef at­vinnu­leysi há­skóla­menntaðra á þessu tíma­bili er skoðað eft­ir náms­grein­um kem­ur í ljós að yf­ir­leitt er tæp­lega helm­ing­ur­inn fólk með próf í fé­lags- eða hug­vís­ind­um, þ.e. í lög­fræði, viðskipta­fræði, hag­fræði, fé­lags­fræði, stjórn­mála­fræði, mann­fræði, sagn­fræði, heim­speki, tungu­mál­um eða skyld­um grein­um, að því er seg­ir í til­kynn­ing­unni."


mbl.is Ör fjölgun háskólamenntaðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband