Ógeðfellt í meira lagi

Það má með sanni segja að kynsystur mínar láti til sín taka í svokölluðum ,,lokuðum hópum". Fólk sem talið er með heilbrigða skynsemi en ég hallast nú orðið á aðra skoðun. Velti fyrir hvenær þessi viðbjóður tekur enda, ennilega aldrei. Á ráðstefnu um heimilisofbeldi í gær, sem Jafnréttisstofa, hélt var talað um að kortleggja kynhegðun unga fólksins. Er ekki tímabært að kortleggja hatursumræðu fullorðinna í netheimum? Það er hegðun sem við viljum ekki að unga fólkið okkar taki sér til fyrirmyndar. Það virðist sem upphafsmaður síðunnar sem Jón Steinar vitnar til hafi það eitt markmið að sverta karlmenn sem mest þau geta. Einelti myndi maður segja ef hópurinn væri í skólakerfinu. 


mbl.is Níða Jón Steinar á lokuðu vefsvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband