Hljómar líkt og starf grunnskólakennara

Já það er víst ekki sama hvar í þjóðfélaginu menn vinna. Helgi lýsir starfi sínu sem um margt líkist starfi grunnskólakennarans. Það er alltaf áreiti, kennarar vinna á kvöldin og um helgar og eru nánast til viðtals allan sólarhringinn ef svo ber undir. Grunnskólakennarar fá ekki greidda yfirvinnu, hvorki inni í launum sínum eða sem yfirvinnugreiðslu. Helgi hefur samt rúmlega þreföld laun grunnskólakennara. En það er gott að Helgi sé sáttur við sitt.


mbl.is Hækkuð níu mánuði aftur í tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonandi sjáum við slíka dóm hér á landi

Hér á landi mega menn þurrka rykið sem safnast hefur saman á gögn úr skattaskjólum. Þessu fólki á ekki að gefa neinn grið. Meðvitað og skipulega hafa margir flutt peningana sína í skattskjól til að þess að komast hjá greiðslum til samfélagsins. Dæmum þá, þeir eiga ekkert betra skilið.


mbl.is Allt Kaupþingi að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband