Dagpeningar á vinnustað?

ÉG undrast að forysta sjómanna skuli telja vinnustað sjómanna gefa rétt á dagpeningum. Samkvæmt reglum skattstjóra er um greiðslur að ræða til þeirra sem fara tilfallandi í burtu frá vinnustað. Sé nótur ekki lagðar á móti dagpeningum þá reiknast dagpeningar sem skattskyldar tekjur. Sjómenn ættu að greiða fæðisfé á kostnaðarverði en útgerðin borga kokkinum og sjá um aðstöðuna. Mötuneyti t.d. eins og í skólum landsins, spítölum og öðrum stórum vinnustöðum.  


mbl.is Sjómenn funda í baklandinu á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband