Gengiđ orsakavaldur...eđa sá sem selur?

Gengi krónunnar ţarf ađ binda viđ erlendan gjaldmiđill ţannig ađ hún rokki ekki til og frá. Eins og stađan er í dag er óhagstćtt fyrir Íslendinga ađ fara til útlanda, allt dýrt. Dollarinn of hár og Evran sömuleiđis. Sama međ vörur sem keyptar eru frá útlöndum. Útlendingar hins vegar ţurfa ađ borga minna í eigin gjaldmiđli vegna gengi krónunnar eins og stađan er í dag. Samt kvarta ţeir undan háu verđi sölumanna, lái ţeim hver sem vill.

Hverjum skyldi vera um ađ kenna? Má vissulega spyrja sig. „Ísland er ţegar orđiđ dýr­asta land í heimi og ţađ skap­ar okk­ur mjög erfiđa sam­keppn­is­stöđu í framtíđinni,“ seg­ir Kristó­fer. Er bara ekki offrambođ á ákveđinni ţjónustu ţví allir vilja grćđa. Gullgrafaraćđi grípur oft landann. Skynsemin hverfur á móti.


mbl.is Taki tillit til gjörbreyttrar stöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjúkrunarfrćđingarnir skila sér kannski inn í fagiđ

Skelfilegt ađ upplifa svona nokkuđ. Fréttaflutningur af hjúkrunarfrćđingum sem flúđu í stétt flugfreyja vegna launakjara voru áberandi hér fyrir ekki svo löngu síđan. Vonandi fá ţeir hjúkrunarfrćđingar störf innan hjúkrunar sem hafa misst vinnuna hjá WOW. Alltaf kostur ađ geta gengiđ í vinnu ţegar annađ bregst.


mbl.is „Fólk er niđurbrotiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki máliđ ađ semja

Hóteleigendur verđa ađ setjast niđur og reikna hve fórnarkostnađurinn eigi ađ vera. Eru ţeir tilbúnir ađ grynnka eigin vasa til ađ dýpka vasa starfsmanna. Gengdarlaus grćđgi eigenda hótelkeđjanna kemur í veg fyrir mannsćmandi laun á ţessum stöđum. Hafa í skjóli útlendinga geta haldiđ launum niđri. Löngu tímabćrt ađ draga ţetta upp í sviđsljósiđ.


mbl.is Tjóniđ ţegar töluvert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţó ţađ nú vćri

,,Ingi­björg sagđi dóm MDE byggja ađ veru­legu leyti á niđur­stöđu Hćsta­rétt­ar um ţá ágalla sem hafi veriđ á skip­un dóm­ara í Lands­rétt. „Ţessi niđurstađa eyk­ur lík­urn­ar á ţví ađ ţeir sem fari međ skip­un­ar­vald dóm­ara í framtíđinni fylgi í hví­vetna lög­um.“

Löngu tímabćrt ađ ţessir háu herrar geri sér grein fyrir ţví. Góđ ofanígjöf og nú vonandi taka ţingmenn til í sínum ranni. Ólíđandi ađ ţingmenn skuli slugsa svona eins og gert var í ţessu máli.


mbl.is „Óţolandi og ólíđandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eini af viti hjá Vg

Rósa Björk er önnur af tveimur ţingmönnum Vg sem vinnur í samrćmi viđ áherslur flokksins. Hinir hafa skitiđ upp á bak. Kráarţingmađurinn lćtur ekki ađ sér hćđa. Skemmtileg samlíking, 5-2 í fótboltaleik og allir tala um ţessi tvö mörk.


mbl.is Eins og 5:2-tap en ánćgja međ mörkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafa brugđist kjósendum sínum.

Ţarf ekki ađ deila um ađ Vg hafa algerlega brugđist kjósendum sínum. Allir málaflokkar ţar undir.


mbl.is „Raunalegt ađ horfa á Vinstri grćn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kennarar beittir ofbeldi af hálfu nemenda

Grunnskólakennarar beittir ofbeldi, áreiti og ţeim hótađ

Í Danmörku var gerđ rannsókn á ofbeldi, áreiti og hótunum nemenda gagnvart kennurum. Fimmti hver kennari hefur orđiđ fyrir ofbeldi og fjórđa hverjum hótađ. Greinarhöfundi kćmi ekki á óvart ađ tölurnar séu svipađar hér á landi.

Rannsókninni varpar ljósi á málaflokkinn og ćtlun ađ setja í gang ađgerđaráćtlun hjá Menntamálaráđuneytinu. Um var ađ rćđa megind- og eigindleg rannsókn. Ţátttakendur voru  1.198 frá 18 skólum. Svarhlutfall 53% sem rannsakendur telja nóg til ađ varpa ljósi á ástand mála.

Í skýrslunni kemur fram ađ grunnskólakennarar er sá hópur sem verđur hvađ oftast fyrir áreiti, hótunum og ofbeldi. Í rannsókn sem gerđ var í Árósum í Danmörku kemur fram ađ algengasta hótun nemenda er niđurlćgjandi orđnotkun á ógnandi hátt á međan algengasta ofbeldiđ séu spörk í eđa á eftir kennara. Tvćr evrópskar rannsóknir sýna ađ 42% kennara í Ţýskalandi hafa tilkynnt munnlegt ofbeldi af hálfu nemenda og 7% hafa orđiđ fyrir eignatjóni. Rannsókn frá Lúxemborg sýndi ađ 24% hafa orđiđ fyrir munnlegu ofbeldi.

Ofbeldiđ hefur áhrif á starfsánćgju og heilsu ţeirra samkvćmt rannsóknum. Helstu einkenni er streita, kvíđi, svefntruflanir og örmögnun. Í kanadískri rannsókn komu fram einkenni eins og ergelsi, reiđi, ótti, dapurleiki, ţreyta, höfuđverkur og pirringur. Ţví oftar sem kennari verđur fyrir ofbeldi gera fleiri einkenni vart viđ sig. Í skýrslunni kemur fram ađ ekki sé hćgt ađ henda reiđur á hvađ veldur ofbeldinu en virđist eiga sér stađ ţegar nemendum er sett mörk eđa kröfur gerđar á ţá.

Ein spurningin hljómar: Hve oft hefur kennarinn, á síđasta ári, upplifađ einhvers konar áreiti í skólanum? Af ţeim 53% sem svöruđu sögđust 7,4 % verđa fyrir slíku daglega. 14,6% sögđust verđa fyrir ţví vikulega og mánađarlega 12%. Sjaldnar en ţađ voru 36,2% og ţeir sem aldrei upplifđu áreitni voru 29,8%. Hér er um sláandi niđurstöđur ađ rćđa og greinarhöfundur er nokkuđ viss ađ útkoma hér á landi yrđi svipuđ.

Áreitiđ er ađallega munnlegt ţar sem niđrandi og ljót orđ er sögđ um kennarann fyrir framan nemendahópinn. Kennsla trufluđ ţar sem hjákátlegum orđum er beint til kennarans. Vel yfir 20% upplifa hótun um ofbeldi einu sinni í mánuđi. Um ţriđjungur upplifir ţađ sjaldnar og um 45% upplifa ţađ aldrei. Ofbeldiđ er ógnandi hótun. Um 15% af kennurum upplifa einu sinni í mánuđi ţađ sem má túlka ofbeldi. Um ţriđjungur upplifir ţađ sjaldnar á međ tćpur helmingur hefur aldrei upplifađ ofbeldi. Birtingarmyndin er ađ ţeim sé ýtt, slegnir, sparkađ, rifiđ í, klórađ og hlutum hent í kennara.

Lesa má hvernig kennarar upplifa stuđning eftir ofbeldiđ af hálfu nemenda sem og á hvern hátt stjórnendur frćđa starfsmenn sína um ofbeldi og viđbrögđ viđ ţví og hvert ferliđ er viđ slíka uppákoma á sér stađ. Tilkynningar um ofbeldi er ábótavant. Engin tilkynning barst í um 46% tilfella og rúm 53% tilfella ţegar hótun um ofbeldi átti sér stađ. Ţetta er vissulega umhugsunarvert. Hvort stađan sé sambćrileg hér á landi skal ósagt látiđ, ţó grunur sé um slíkt.

Fyrir marga kennara er hegđun nemenda af ţessum toga íţyngjandi og ţeir kjósa ađ yfirgefa grunnskólann. Sé ekkert ađ gert og kennarar búa viđ slíkt ofbeldi veldur ţađ álagi sem getur endađ međ ósköpum fyrir einstaka kennara.

Ađstođ viđ kennara eftir ofbeldiđ er misjöfn. Á sumum stöđum eru verkferlar til stađar og kennara veitt ađstođ í formi samtals. Sumir skólar gefa kennara svigrúm til ađ finna út hvort ofbeldiđ hafi ţau áhrif ađ hann ţurfi fleiri daga til ađ jafna sig eđa viđbótar stuđning. Til ţess er öryggistrúnađarmađur sendur í bekkinn daginn eftir atburđ. Áhugavert vćri ađ heyra hvernig fyrirkomulagiđ sé í íslenskum skólum. Standa stjórnendum međ sínu fólki í svona málum eđa upplifa kennarar sig án stuđnings?

Hinir ólíku gagnagrunnar benda til ađ algengi ofbeldis og hótana um ofbeldi sé tiltölulega há í grunnskólunum í Danmörku segir í skýrslunni. Ţví miđur er ekki til slíkur gagnagrunnur eftir ţví sem best er vitađ en vissulega ţörf á ađ koma honum upp.

Í samhengi viđ ofbeldiđ vill greinarhöfundur benda á orđ Menntamálaráđherra. Hún kvađst hafa orđiđ fyrir grófu ofbeldi af hálfu nokkurra samstarfsmanna. Grunnskólakennarar upplifa slíkt hiđ sama af hálfu nemenda. Ráđherra menntamála kvađst ţurfa tíma til ađ vinna úr ţví ofbeldinu og má vissuleg spyrja hvort kennarar ţurfi ekki slíkt hiđ sama. Kannski vekur ţetta ráđherrann upp af vondum draumi sem gefur henni tilefni til ađ skođa vinnuađstćđur grunnskólakennara ţegar kemur ađ ofbeldi, hótunum og áreiti.

Greinarhöfundur hefur ekki heyrt af neinum rannsóknum um ofbeldi eđa hótunum nemenda gagnvart grunnskólakennurum hér á landi. Má vera ađ málefniđ höfđi ekki til rannsóknarađila ţó full ţörf sé á ţví. Innan stéttarinnar heyrist af ofbeldi og hótunum. Hafa skólar tilkynningarskyldu um slíkt? Ţegar nemandi gengur í skrokk á kennara sínum er slíkt tilkynnt barnaverndaryfirvöldum eđa er málum af ţessum toga sópađ undir teppi?

Grunnskólakennarar kalla eftir vitundarvakningu um ţetta vandamál sem finnst í íslenskum skólum. Viđurkenna ţarf vandamáliđ.

 

Helga Dögg Sverrisdóttir, M.Sc. M.Ed. B.Ed.

Höfundur situr í vinnuumhverfisnefnd KÍ fyrir hönd grunnskólakennara.

 

Heimild:  Aust B, Andersen LPS, Laursen LL, Erdogan M, Kristiansen J, Nielsen HB (2018). Undersřgelse af chikane, trusler om vold og fysisk vold rettet mod undervisningspersonale i udvalgte folkeskoler. Gefiđ út af: Det Nationale Forskningscenter for Arbejdsmiljř (NFA) og Styrelsen for Undervisning og Kvalitet, Undervisningsministeriet.

 


Full laun í verkfalli!

,,Verk­föll­in sem voru úr­sk­urđuđ ólög­leg sneru ađ ţví ađ starfs­menn skyldu mćta til vinnu en ekki sinna öll­um skyld­um sín­um." Skil vel ađ félagsdómur hafi úrskurđađ slíkt verkfall ólögmćtt. Hverjum dettur í hug ađ um löglegar ađgerđir séu ađ rćđa. Liggur ljóst fyrir ađ ţetta heitir ađ slugsa í vinnunni, fá full laun en vinna ekki vinnuna sína. 

Vona ađ ţeir bođi til lögmćtra verkfalla nćst. Hćkka ţarf laun ţeirra sem ţiggja lćgstu launin.


mbl.is Félagsdómur telur örverkföllin ólögleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur varla samkvćm sjálfri sér...eđa flokksins!

Katrín hafi uppi stór orđ um gjörning dómsmálaráđherra um skipun dómara. Ţegar Sjálfstćđisflokkurinn hafđi rétt henni sćti forsćtisráđherra mildađist hún. Á ekki von á ađ hún tjái sig međ afgerandi hćtti. Henni ţykir of vćnt um sćtiđ sitt rétt eins og hinum ráđherrum og ţingmönnum Vg. Ţeir eru í reynd máttlaus verkfćri í höndum Sjálfstćđismanna.

Brandari ađ fylgjast međ síđu Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur sem reynir eins og rjúpa viđ staur ađ setja ţađ fáa jákvćđa inn á snjáldursíđuna sína. Hún gerir eins og ađrir ţingmenn Vg skautar framhjá öllu sem verulega skiptir máli í samfélaginu. Mađur brosir út í annađ!


mbl.is Forsćtisráđherra tjáir sig ekki strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband