Mikil einföldun hjá Eygló

Það er ekki ofsögum sagt að stjórnmálamenn verða alltaf stjórnmálamenn. Svör Eyglóar eru þess eðlis að málefnið gufar nánast upp, svo er henni í mun að koma ,,höggi" á hina. Ég vona að Samfylkingin eins og sér verði ekki send sem samninganefnd Íslands, heldur fari af stað hópur sem er vel máli farinn og getur komið málefnum landans á framfæri.

Nú er að sjá hvort þeir þingmenn, hvar í flokki sem þeir eru, svara kalla lýðsins um aðildarviðræður. Eygló má gleyma öllu öðrum á meðan, hvort lífið er súrt eða sætt í samkrulli við aðra flokka.


mbl.is „Óskaplega aumingjalegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband