22.3.2009 | 15:21
Skiptiregla ágæt
Tek undir orð Steingríms að tímamörk þurfi að ríkja víðar en bara í stjórnmálaflokkum. Meðal verkalýðshreyfingarinnar ætti þetta að vera skilyrði því sumir hverjir eru orðnir eins og rispaðar vinylplötur. Margur verkalýðsforkólfurinn virðist ekki þekkja eigin vitjunartíma þó það þekki vitjunartíma margra annarra. Við sjáum þó misnotkun á reglunni þar sem fyrrverandi forseti skipaði góðan vin sem forseta og ætlar sér svo sjálfur að taka við á næsta kjörtímabili.
Engar áætlanir um að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.