Skynsöm kona

Mér líkar svar Jóhönnu um að hún eigi ekki von á að hún skipti um skoðun þrátt fyrir áskoranir um að taka að sér formennsku í Samfylkingunni. Það er tímabært, þó svo Jóhanna hafi verið farsæll stjórnmálamaður, að hún hætti á tindinum, hún má ekki falla í sömu gryfju og Davíð Oddsson. Það er tímabært að Samfylkingarfólk finni sér yngri leiðtoga eins og aðrir hafa gert eða hafa í hyggju að tveimur flokkum undanskildum. Tek undir með henni, sjálfsagt að íhuga málið en ég treysti skynsemi og dómgreind hennar til að segja nei takk.
mbl.is Jóhanna íhugar áskoranir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og hverjum sé ekki skítsama hvað jóhanna sé að spá! Afhveju þurfa þau að ræða þessi mál á milli sín í gegnum fjölmiðla? afhverju ræða þau þetta ekki á milli sín? þetta er ekkert annað en lame kosningarbragð til að búa til meiri umfjöllun um samfylkinguna til að reyna að fá fleiri atkvæði. Mér finnst þetta einstaklega lélegt og fáránlega lame auglýsingarbragð og fólk sem er að lepja þetta upp frá þessu fólki, er ekki í lagi.

Þór (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 14:26

2 identicon

Davíð Oddson er á tindinum.Það er spurning með Jóhönnu fer hún alla leið.Það þarf ekki að yngja upp hjá samfylkinnguni um að gera að hafa Jóhönnu og Jón gamla og Össur gasprara.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 14:40

3 identicon

Gaman að heyra gremjuna hjá sjálfstæðismönnum um allt þessa dagana :) meira að segja málþóf á þingi haha voru það ekki bara "helv. vinstrimenn" sem gerðu svoleiðis? reyndar eru skemdaverk af þessu tagi ekki það sem við þurfum núna, allar tafir þýða seinkun á einhverri annari áhvörðun og nú í kreppunni þurfa hlutir að gerast hratt!

Ég hef nú oftast kosið íhaldið en þeir eru komnir í að mistakost tveggja kjörtíma bann hjá mér!

Jóhanna er æði og hana ættla ég að kjósa!

Jói (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 15:59

4 identicon

Persónulega, þá er ég enginn helv.... sjálfstæðismaður! Ég þoli bara ekki þegar svona fólk heldur að almenningur sé svo helvíti heimskur að þau geti platað mann eins og þau vilja.

Þór (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 18:13

5 identicon

Thór...já...já...ég er nú hraeddur um ad hann eigi heima hjá sjallabjánunum. LOL AHHAHA HAHAHAHAH

Gummi (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 19:55

6 identicon

HAHAHAHAHAHHA! Djöfull er gummi heimskur. Gummi, þú mátt alveg láta draga þig áfram eins og heilalausa kind, en ég vona að sem fæstir séu eins heimskir og þú.

Þór (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband