20.3.2008 | 11:25
Óskynsamlegt
Sorglegt að heyra þegar fólk kemur sér í þessar aðstæður og er miður að mark sé tekið á söluglöðum einstaklingi þar sem ábyrgð þarf ekki að fylgja orðum. En hér getur fólk ekki sakast við neinn nema sjálft sig og því miður er alltof margir í þeirri stöðu sem líst er í fréttinni. Það hefur löngum verið talið ráðlegt að selja sína eign áður en fest er kaup á annarri en góðærið virðist hafa svipt menn skynsemi. Þeir einstaklingar sem standa í þessum sporum eiga vissulega samnú, en leigumarkaðurinn virðist blómstra og því er hægt að bjarga sé þannig, í það minnsta fengið eitthvað upp í útlagðan kostnað. Húsnæðisverð þarf að fara lækkandi til að vitglóra sé í þeim bransa.
„Allir fóru í mínus“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.