10.2.2008 | 14:42
Að skoða sjálfan sig
Ekki boðar það gott að búa til skýrslu um eigin störf. Það er athyglisvert að fulltrúi VG hafði ekki þótt ástæða til að ræða við Vilhjálm og Björn vegna ummæli sem þeir höfðu haft í fjölmiðlum. Ég set spurningarmerki við hvort Svandís hafi verið í þeirri stöðu að geta það og dæma hvort allt væri komið fram. Leyfi mér að efast að hér sé heilsteypt skýrsla á ferð sem varð að vera málamiðlun þegar að lokaútgáfu kom. Enn ein fjöðrin flaug af stjórnmálamönnum borgarinnar og trúverðugleika þeirra að mínu mati.
![]() |
Ekki ástæða til að ræða við Vilhjálm og Björn Inga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.