6.1.2008 | 21:58
Ísland í dag
Sorglegra en orð fá lýst. Skyldur borgara í samfélagi eru hundsaðar svo ekki sé talað um umhyggju sem ætti gjarnan að ríkja í samfélagi, að koma þeim sem hafa slasast eða veikst til aðstoðar. Það virðist hafa færst í aukana að fólk hundsar hvert annað undir svona kringumstæðum. Mér finnst þeir mega skammast sín sem hafa brunað áfram án þess að kanna hvers kyns var með umræddan mann.
![]() |
Margir óku framhjá slösuðum manni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.