1.1.2008 | 12:44
Í hnotskurn
Þessi frétt segir í hnotskurn frá því hvernig björgunarsveitir starfa víðs vegar um land. Björgunarsveitarmenn hlaupa frá fjölskyldum sínum og því sem þeir eru að gera til að aðstoða aðra sem hafa lent í ógöngum. Ekki er spurt um dag, tíma dags né árstíma. Þessum einstaklingum ber að þakka og það er best gert að tryggja þeim fjármagn svo þeir geti haldið sínu öfluga starfi áfram.
Gleðilegt ár !
![]() |
Fyrsta útkall ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.