Fráir á fæti

Fréttaflutningur af bílstjórum sem eru undir áhrifum fíkniefna eykst jafnt og þétt og minnir samfélagið á við hvers konar draug er að etja.

Það er gleðilegt að lögreglumenn á Akureyri skuli vera svo fráir á fæti að enginn sleppi frá þeim og það er dapurlegt að heyra að fólk leyfi þeim ekki að sinna skyldum sínum án þess að berja mann og annan. Lögreglan á að hafa frið við störf sín.

Gleðilega hátíð.


mbl.is Tekinn tvisvar vegna fíkniefnaaksturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband