Dóttir ţeirra lét sig hverfa

Ein ósýnileg áhrif trans-hreyfingarinnar er ađskilnađur fjölskyldunnar. Í Ástralíu hitti ég konu sem hefur aldrei hitt barnabarniđ sitt, einfaldlega vegna ţess ađ hún trúir ekki ađ karlar geti veriđ konur.

Ţriđja sagan

Barniđ mitt útskrifađist úr mjög ströngum skóla sem undirbjó hana fyrir háskólanám. Hún var sú eina í útskriftarbekknum sínum sem fór ekki í háskólanám. Hún er reyndar sú eina sem hefur ekki fariđ í háskólanám úr ţessum skóla frá ţví ađ ţeir fóru ađ skrá heimildir um ţađ. Flestir ef ekki eru allir bekkjarfélagar hennar fóru í virt fjögurra ára háskólanám.

Núna, rúmlega tveimur árum síđar, er hún ađ berjast viđ ađ komast í samfélagsháskóla nálćgt heimili sínu, ţúsundir kílómetra í burtu frá okkur.

Viđ hefđum stutt hana og sent hana í háskóla ef hún hefđi ekki fariđ ađ heiman og slitiđ samskiptum. Ţađ var planiđ, ađ hún fćri í háskóla eftir menntaskóla. Viđ fengum enga viđvörun um ađ hún vćri trans eđa glímdi viđ ónot í eigin líkama. Hún skildi eftir miđa ţar sem hún sagđist trúa ţví ađ viđ myndum ekki styđja okkur og ađ viđ ćttum ekki ađ reyna ađ hafa samband viđ hana. Viđ höfum uppi á henni og hún hótađi síđan nálgunarbanni.

Hún hefur rétt fyrir sér ađ ţví leyti ađ viđ erum ekki sammála um ađ hún hafi fćđst í röngum líkama. Viđ hefđum samt aldrei vísađ henni á dyr og á leiđ í háskóla, sama hvađ. Hún gat breytt nafni sínu og fornöfnum. Ég myndi jafnvel kalla hana öđru nafni ef hún krefđist ţess en hún gaf mér aldrei tćkifćri.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband