Foreldrar berjast á móti þvingaðri þátttöku barna í ,,Pride"

Rökstuðningur til bæjarstjórnar

Við viljum tryggja lögbundinn rétt foreldra til þátttöku í leikskólastarfi – einnig þegar kemur að því að fagna hinsegin hátíðinni.

Ef foreldrar og starfsfólk vilja samvinnu með gildi leikskólans að leiðarljósi, án þess að tengjast ,,Pride“, þá verður að virða það.

,,Pride“ er pólitísk hátíð sem meðal annars stuðlar að skilningi á kyni sem sjálfvöldu og fjölbreyttu. Þetta er umdeilt sjónarmið, sérstaklega þegar kemur að börnum í leikskóla og skóla.

Mikilvægara er, að þessi skilningur á kyni vekur einnig upp gagnrýni innan hinsegin samfélagsins sjálfs. Margar lesbíur, samkynhneigðar og tvíkynhneigðar finnst það framandi þegar kyn er leyst upp sem hugtak.

Samkynhneigð er samkvæmt skilgreiningu, að fólki laðist af sama kyni – án kyns sem á rætur að rekja til efnislegs veruleika, missa hugtök eins og samkynhneigðir, lesbíur og tvíkynhneigðir merkingu sína.

Þegar kyn er eingöngu skilið sem sjálfsmynd, þá er grafið undan grunnurinn sem þessi réttindabarátta byggðist á.

Hér má lesa umfjöllunina; Fleiri þúsund foreldrar hafa skrifað undir- hafna þvinguðum hinsegin dögum á börn - Forsíða

465271929_992913219544771_6232979659936083435_n


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband