10.5.2025 | 07:26
Megavika í viðbrögðum
Undanfarið hefur umræðan verið undirlögð af viðbrögðum við Hæstaréttardómi Bretlands, sem féll 16. apríl, um að karlar geta ekki verið konur
Ákveðið mynstur er í viðbrögðum þeirra sem trúðu því ómögulega. Létu blekkjast.
- Bridget Phillipson láttu sem þú hafir alltaf sagt að karlar séu ekki konur.
- Angela Eagle láta eins og í sumum tilfellum, að maður geti enn verið kona.
- Lewis Silkin láttu eins og að dómurinn sanni að karlar séu konur.
- Maggie Chapman láttu eins og dómararnir sem dæmdu séu haldnir fordómum.
- Have I Got News For You láttu eins og dómurinn sé ekki til.
- Bristol Old Vic láttu eins og dómurinn eigi ekki við dyggðirnar þínar.
- The BBC láttu eins og dómurinn þýði að kvengervlar séu meiri fórnarlömb en áður var talið.
- Troons hóta að drepa konur.
Þó svo að þeir sem stýra Verkamannaflokknum virðast sætta sig við að líffræðilegar staðreyndir séu staðreyndir þá er það þeim í mun að biðjast afsökunar. Keir Starmer neitaði að biðja Rosie Duffield afsökuar og forseti fulltrúadeildarinnar neitaði að hringja í hana.
Maggie Chapman þingmaður græningja hefur haldið fram að Hæstiréttur hafi sýnt ,,fordóma og hatur eftir að hann útskýrði ,,kyn í breskum jafnréttislögum. Samkvæmt Chapman er fjarvera ,,trans-sérfræðinga í yfirheyrslunni til marks um þröngsýni og mætti líkja því við kynþáttafordóma. Í viðtali reyndi hún að standa á sínu en leitaði að flóttaleið.
Framkoma hennar á opinberum vettvangi veldur háttsettum starfsmönnum Dundee háskólans áhyggjum, þar sem hún er rektor, hafa áhyggjur af umtali skólans.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning