Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn

Konur misstu vinnuna. Konur voru lagðar í einelti. Konur voru kallaðar ýmsum nöfnum. Konur fengu hótanir. Konur töpuðu fyrir kvengervlum í íþróttum. Konur notuðu þúsunda punda til að fara í mál. Konur voru fordæmdar. Það vantaði bara að konur væru brenndar á báli. Fyrir hvað; SANNLEIKANN.

Konur og börn eru fórnarlömb þessarar hugmyndafræði. Nú verða stjórnmálamenn að stíga fram og segja sannleikann, kona er fullorðin kvenkyns einstaklingur og það ber að virða í orði og á borði og í öllum lögum.

Lögin voru og eru skýr. Karlgervlar áttu ekkert erindi í kvennaíþróttir eða einkarými kvenna. Menn fóru á svig við lögin til að þóknast örhóp og nú ber að stoppa það.

Enn er beðið eftir ráðherra Bretlands.

Hlustið; "It's An INSULT!" | Supreme Court Rules The Definition Of A 'Woman' Is Biological Sex


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband