19.4.2025 | 06:53
Ljóstýran á kertinu breyttist í flóðljós þegar Hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn um daginn.
Færslan í dag er tekin af Nútímanum en þar birtist grein eftir mig.
Mikil blessun var það að dómari í Bretlandi skyldi sjá sannleikann og ekki síður lögin. Hann lét ekki plata sig til að hverfa frá raunveruleikanum.
Slóðina má líka finna hér; Hjartað mitt slær, það slær með konum og nemendum - Í fókus
Athugasemdir
Frábær pistill hjé þér í Nútímanum. Komi tími til þess að þessir formenn
í kennarasamtökunum segi af sér og komi aldrei nálægt kennslu og það á
einnig við alla þá kennara sem tókun undir allt þetta geðveikisrugl
sem transið er.
Sigurður Kristján Hjaltested, 19.4.2025 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning