19.4.2025 | 06:53
Ljóstýran á kertinu breyttist í flóđljós ţegar Hćstiréttur Bretlands kvađ upp dóm sinn um daginn.
Fćrslan í dag er tekin af Nútímanum en ţar birtist grein eftir mig.
Mikil blessun var ţađ ađ dómari í Bretlandi skyldi sjá sannleikann og ekki síđur lögin. Hann lét ekki plata sig til ađ hverfa frá raunveruleikanum.
Slóđina má líka finna hér; Hjartađ mitt slćr, ţađ slćr međ konum og nemendum - Í fókus
Athugasemdir
Frábćr pistill hjé ţér í Nútímanum. Komi tími til ţess ađ ţessir formenn
í kennarasamtökunum segi af sér og komi aldrei nálćgt kennslu og ţađ á
einnig viđ alla ţá kennara sem tókun undir allt ţetta geđveikisrugl
sem transiđ er.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 19.4.2025 kl. 12:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.