9.2.2025 | 20:31
Skuldar Haraldur formađur leikskólakennara ekki foreldrum afsökun?
Margir fengu fyrir hjartađ ţegar Haraldur formađur leikskólakennara reyndi ađ egna foreldrum og leikskólakennurum saman ţegar ţeir síđarnefndu sóttu rétt barna sinna og sín. Ljóst er ađ ţau höfđu rétt fyrir sér, a.m.k. ađ hluta. Verkfalliđ ólöglegt.
Nú velta menn ábyggilega fyrir sér hvort foreldrar, sem hafa orđiđ fyrir tekjumissi og orlofsdagamissi, geti sótt rétt sinn, ađ KÍ borgi ţeim skađabćtur. Til ţess ţarf málsókn. Margir leikskólakennarar hafa líka haft uppi stór orđ um foreldra sem vildu passa upp á rétt barna sinna og ţeirra vistunarúrrćđis sem ţeir hafa. Sumt var ţeim til skammar.
Ţví miđur hefur KÍ eignast fleiri óvildarmenn međ ţessari baráttu sinni. Tilgangslausu baráttu ađ mati bloggara, ekkert bit í ţessum verkföllum. En vonandi verđur tekinn annar póll í hćđina eftir ţessa rassskellingu.
Áfram gakk...!
![]() |
Ljóst mál ađ fólk mćtir í vinnuna á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.