Tvöfalt brjóstnám

Nú ţegar landlćknir leyfir tilraunalyfjagjafir á börnum sem líđur illa í eigin skinni er ekki laust viđ ađ bloggari hugsi, hvađ nćst. Í útlöndum er tvöfalt brjóstnám unglingsstúlkna vel ţekkt. Ekki liggja upplýsingar á lausu hér á landi hvort og ţá hve margar unglingsstúlkur hafa fariđ í slíka ađgerđ. Vonandi engin.

Stúlkur sem láta fjarlćgja bćđi brjóstin gera ţađ á međan andleg vanlíđan er mikil, kvíđi, ţunglyndi, rétt eftir áföll o.s.frv. Margir hafa barist gegn ţessu og ekki haft erindi sem erfiđi. Enn finnast lćknar sem auglýsa brjóstnám sem lausn til ađ leysa andlegan vanda stúlknanna sem halda ađ ţćr séu í röngum líkama. Auđvitađ er ţađ ekki hćgt, ţú ert í ţeim líkama sem ţú fćddist í.

Ţađ hefur fćrst í vöxt ađ stúlkurnar sjái eftir ţessu ţegar ţćr ţroskast. Á unglingatryppinu var ţetta ,,kúl og flott“ ţegar áróđurinn er hvađ mestur. Ţarf ekki annađ en horfa á samfélagsmiđla ţar sem unglingsstúlkur sýna ljót ör yfir brjóstholiđ.

Ađ nokkrum lćkni detti í hug gera brjóstnám á ungum stúlkum og hvađ ţá státa sig af svona skemmdarverkum er bloggara huglin ráđgáta. Í sumum löndum er meira ađ segja leyft ađ auglýsa ţessi skemmdarverk.

Ţađ er von bloggara ađ Íslendingar vakni upp, fyrr en seinna, og sjái hvert stefnir í málaflokknum.

brjóstnám


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband