Lét sér fátt um finnast

Ekki verđur betur heyrt en ađ Sigurđur Ingi hafi látiđ sér fátt um finnast ţegar hann eyđilagđi leigubílamarkađinn. Hann veitti innflytjendum og hćlisleitendum leyfi til ađ keyra leigubíl án ţess ađ ţeir tali íslensku. Spurning hvernig ţeir hafa náđ meiraprófinu sem ţarf til.

Leigubílstjórar eru ćfir út í Sigurđ Inga sem hefur leitt ţetta hjá sér. Í ţađ minnsta er ekki ađ heyra neinar úrbćtur frá honum. Frjáls markađur. Sem í sjálfu sér er í lagi ef leikreglum hefđi ekki veriđ breytt.

Hann og Orri Páll mćttu báđir fá frí frá hinu háa Alţingi.


mbl.is Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurđur Ingi fallinn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband