7.11.2024 | 08:04
Endemis rugl er ţetta
Ţađ er ekki verkfallsbrot ađ foreldrar ađstođi börn sín viđ heimanámiđ. Kennarar í Lundarskóla á Akureyri fóru ađeins yfir strikiđ. Leyfa á nemendum ađ sćkja skólabćkurnar, sem eru í eigu skólanna, vilji ţau lćra í verkfallinu.
Skólastjóri, húsvörđur og ritari mega afhenda börnum bćkur rétt eins og í leyfum kennara og jólafrí.
Ţessi ákvörđun kennara í Lundarskóla ađ hefna sín svona á nemendum sínum kann ekki góđri lukku ađ stýra, ţeir eru í átökum viđ sveitarfélagiđ ekki nemendur sína.
Hver kennari ćtti ađ fagna ef nemendur halda áfram međ nám sitt í verkfalli ţeirra, sýnir ţrautseigju, vilja til náms og dugnađ.
Foreldrafélagiđ á ekki ađ gefast upp.
![]() |
Foreldrum sagt ađ heimanám vćri verkfallsbrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.