6.11.2024 | 07:39
Stendur hann við stóru orðin
Einn hópur manna vonaðist eftir sigri hans. Railey Ganes, sundkona, slóst í lið með honum. Ekki að ástæðulausu. Karlmenn sem skilgreina sig sem konur hafa tekið um 1000 titla sem tilheyra konum.
Trup lofaði í kosningabaráttunni að loka fyrir þetta, banna karlmönnum sem skilgreina sig sem konu að taka þátt í kvennakeppni. Dásamlegt hljóta allar konur að hugsa. Þá vonandi lýkur þeirri kvennabaráttu.
Vonandi bannar hann tvöfalt brjóstnám á heilbrigða unglingslíkama líka og að þeir sem framkvæma slíkt eigi yfir höfðu sér fangelsinsvist. Þúsundir unglingsstúlkan hafa farið undir hníf læknanna undir því yfirskini að verið sé að hjálpa þeim. Öllu má nafn gefa.
Þá eru kosningar yfirstaðnar og menn geta hafið umfjöllun á verkum Trump.
Hér má hlusta á góðan fyrirlestur um málaflokkinn sem fluttur var á Barnamálaráðstefnunni sem haldið var í okt. s.l
Segja Trump nýjan forseta Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning