Nú hljóta verkfallsboðanir að hrannast upp

Slæm skilboð. Hvorki gott fyrir grunnskólakennara né nemendur. Félagsdómur mun væntanlega skera úr um á næstu dögum hvort verkfallsboðanir séu ólöglegar.

Í kjarasamningi grunnskólakennara er fyrsta hækkun fyrir starfsreynslu 5 ár. Heyra má mikla óánægju með það hjá ungum kennurum, þeim finnst langt að bíða í 5 ár eftir smá hækkun. Skilst að ekki sé verið að semja um neitt slíkt núna.

Við vonum það besta með þessa deilu.


mbl.is Fundi frestað í deilu KÍ og SÍS: Óvissa með framhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband