30.8.2024 | 07:04
Undarlegt félag og lélegir blađamenn
Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ Blađamannafélag Íslands sé undarlegt félag. Virđist í eigu fámenns hóps sem öllu vill ráđa. Hópurinn virđist hafa sniđiđ Blađamannafélagiđ ađ sínum ţörfum ef marka má fréttaflutning félagsmanna af félaginu.
Sigríđur Dögg er einstakt eintak. Skattsvikari og fer fyrir verkalýđsfélagi. Fer ţetta saman?
Blađamenn eiga undir högg ađ sćkja. Ţeir flytja ekki hlutlausar fréttir, eru ,,vók" sinnađir og margir nauđga tungumálinu í nafni hugmyndafrćđi, rétt eins og forystusauđir Kennarasambands Íslands og fleiri verkalýđsfélaga. Gćđi blađamann hefur rýrnađ ef svo má segja. Ađalmáliđ er ađ segja frá eigin skođunum og áhugamálum.
Til ađ fá fréttir af ţví sem gerist í heiminum ţarf inn á erlenda fréttamiđla ţví íslenskir blađamenn sinna ekki starfi sínu eđa sinna ţví illa.
Verkalýđsfélög á Íslandi virđast eiga ţađ sammerkt ađ til valda komast menn sem vilja öll ráđa og stjórna. Misvitrir ađ sjálfsögu. Félagsmenn virđast oft á tíđum verđa aukahlutur í félaginu nema fyrir peningana.
Kennarasamband Íslands er eitt dćmi. Regnhlífasamtök kennarastétta. Félag grunnskólakennara ber ţađ uppi međ mjög háum félagsgreiđslum. Á síđast ţingi KÍ var samţykkt ađ ráđast í félagsgjaldalćkkun en stjórnin dregur lappirnar. Í könnun međal félagsmanna kom í ljós ađ margir líta á KÍ sem stofnun sem hefur fjarlćgst félagsmanninn. Mesta skömm forystusauđa sambandsins er NAUĐGUN íslenskrar tungu.
Umdeild tillaga stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.