Nei, gervipíka og plastleggöng gera ţig ekki ađ konu

Dómurinn í ,,Tickle vs. Giggle“ er ótrúlegur og móđgandi fyrir konur, en hann var ekki óvćntur. Bardaganum um réttindi kvenna lýkur ekki hér. Úrskurđur dómarans um ađ kyn sé jafn breytilegt - rétt eins og fötin okkar, veđriđ eđa árstíđirnar - er byggt á misvísandi löggjöf í Ástralíu um sjálfsauđkenningu og samruna kynferđis og kyns.

Hugrekki Sall Grover hefur opnađ augu margra fyrir hćttunni af lögunum um kynrćnt sjálfrćđi og mikilvćgi ţess ađ vernda réttindi kvenna.  Maya Fostater tapađi líka sínu máli í fyrstu umferđ en vann á ćđri dómstigum, ţađ er von fyrir konur í Ástralíu og heim allan á nćsta dómstigi.

Bloggari hallast ađ dómarinn sé smitađur af vókisma. Hann óttast kannski um líf sitt ţví trans ađgerđasinnar hafa sýnt ofbeldisfulla hegđun ţegar ţeim mislíkar eitthvađ. Hér má hlusta á hvađ vók er.

Sall Grover var spurđ ýmissa spurninga í réttarsalnum. Máliđ varđar ekki bara réttindi kvenna. Ţađ fjallar um rétt okkar til ađ halda í raunveruleikann og trúa sannleikanum.

Tveir plús tveir verđa aldrei fimm. Heldur ekki ţó menn skrifi ţađ í lögin. Ţađ verđa heldur ekki fimm ţó menn reyni ađ halda ţví fram. Stađreyndum breytir mađur ekki. Ađ karlmađur kaupi sér föt í kvennadeild gerir hann ekki ađ konu. Ađ karlmađur noti kvenmannsnafn gerir hann ekki ađ konu. Ađ karlmađur fái hormón til ađ stćkka brjóst sín gerir hann ekki ađ konu. Ađ karlmađur láti setja upp gervipíku og plastleggöng gerir hann ekki ađ konu. Svo einfalt var svar Sall Grover, sjá skjáskot.

456612349_10229401635197605_8331775330258812587_n

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband