Löggjafinn um tjáningarfrelsi

Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar, sbr. 1. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar. Hver mađur á ţannig rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en hann verđur ađ geta ábyrgst ţćr fyrir dómi, sbr. 2. mgr. sömu greinar.

Tjáningarfrelsiđ nýtur einnig verndar samkvćmt 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994. Heimilt er ađ setja tjáningarfrelsinu skorđur, m.a. vegna réttinda eđa mannorđs annarra, en ađeins ađ ţví gefnu ađ (i) slíkar skorđur séu nauđsynlegar og (ii) samrýmanlegar lýđrćđishefđum, sbr. 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar og 2. mgr. 10. gr. mannréttindasáttmálans.

Meginreglan samkvćmt 1. og 2. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar og 1. mgr. 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu,  sbr.  lög  nr.  62/1994,  er  samkvćmt  ţessu  tjáningarfrelsi.  Öll  frávik  frá  ţeirri  meginreglu  ber samkvćmt  hefđbundnum  lögskýringarviđhorfum  ađ  skýra  ţröngt,  auk  ţess  sem  rökstyđja  skal  öll  slík frávik međ viđeigandi og fullnćgjandi hćtti.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband