Öll réttindi kvenna í stjórnarskrá eru í hćttu

Sall Grover háir baráttu viđ kerfiđ og karlmann sem segist vera kona. Sall stofnađi app fyrir konur. Ţar geta ţćr sótt eftir herbergis- og ferđafélaga svo eitthvađ sé nefnt. Hún henti öllum karlmönnum út enda appiđ ekki ćtlađ báđum kynjum. Ţegar hún fluttist til USA leitađi hún ađ herbergisfélag og varđ fyrir reynslu sem ýtti henni út í ađ búa til appiđ ţegar hún flutti aftur til Ástralíu.

Einn karlinn sćttir sig ekki viđ neitun og höfđađi mál gegn henni. Nú liggja dómstólar undir feldi, verđur réttindum kvenna rústađ. Verđa öll lög sem talar um konur ađ engu. Missa allir konur réttindi sín vegna karlmanns sem segist vera kona og vill vera ţar sem konur eru.

Sall heyir allt ađra kvennabaráttu en Rauđsokkurnar gerđu. Ađ kvennabarátta áriđ 2024 skuli snúast um réttindi kvenna t.d. til einkarýma er ótrúlegt. Verjast ágangi karlmanna. Sorglegast er ađ konur styđja valdtöku karla sem skilgreina sig sem konur, og segja ţađ ađ umburđarlyndi. Nei ţetta er mannvonska ađ láta einn hóp blćđa fyrir réttindi annarra. Ekkert jafnrćđi og engin mannréttindi í ţví.

Öll stjórnarskrávarin réttindi kvenna er í húfi!

Hér má hlusta á viđtal viđ Sall Crover.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband