20.7.2024 | 09:45
Hefur Kennarasambandiđ innlimađ Félag grunnskólakennara
Umrćđa um grunnskólamál hafa veriđ á síđum fjölmiđla og víđar undanfariđ. Málefni sem kemur grunnskólakennurum viđ. Ekki heyrist orđ frá Mjöll Matthíasdóttur formanni grunnskólakennara. Hún virđist hafa látiđ vald sitt og málfrelsi í hendur formanns KÍ, Magnús Ţórs Jónssonar. Grunnskólakennarar líta ekki á hann sem leiđtoga sinn. Hann var skólastjóri og öll hans tjáning ber keim af ţví.
Fyrir um tveimur árum kusu grunnskólakennarar nýjan formann. Viđ fórum úr öskunni í eldinn. Bloggari studdi Mjöll Matthíasdóttur, hélt í einlćgni ađ hún gćti haldiđ á keflinu. Annađ hefur komiđ á daginn. Ţví miđur er bloggari ekki einn um ţá skođun. Hins vegar er kennarastéttin međvirk og lćtur ekki í sér heyra frekar en fyrri daginn. Vona svo sannarlega ađ nćstu formannskosningar snúist um hćfari einstakling en Mjöll sem hefur komiđ leiđinlega á óvart.
Kennarasamband Íslands er bákn. Um ţađ er ekki hćgt ađ deila. Margir í sambandinu eru haldnir utanlands ţrá sagđi einn kennari viđ mig. Á síđasta ţingi var samţykkt ađ lćkka félagsgjöldin. Bákniđ KÍ dregur lappirnar, ekkert gerist. Kennarar borga hátt félagsgjald og mćtti lćkka ţó nokkuđ. Formađur Félags grunnskólakennara virđist heldur ekki berjast fyrir sína stétt sem borgar meirihlutann í sambandinu. Heldur hinum félögunum uppi. Sameina á t.d. stjórnendafélögin innan sambandsins. Ekki heil brú í ađ ţađ sé félag fyrir stjórnendur í grunn- og leikskólum. KÍ, eđa Félag grunnskólakennara, heldur upp tveimur formönnum fyrir fámenna stétt.
Magnús Ţór Jónsson formađur Kennarasambands Íslands skrifar grein á Vísi.is sem birtist í vikunni. Eins og venjulega ţegar hann kemur fram á ritvöllinn er innihaldiđ rýrt. Í greininni er ekki rćtt um vandann sem skólakerfiđ á viđ ađ etja. Sé ţađ gert er ţađ öllum öđrum ađ kenna en kennarastéttinni. Hér má hlusta á brot úr ţćtti um skólamál.
Hér má lesa grein um verđbólgu einkunna grunnskólanema sem formađur KÍ hafnar og sakar annan um ađ hafa rangt fyrir sér.
Formenn Félags skólastjórnenda og Félags grunnskólakennarar ţegja ţunnu hljóđi, virđast hafa framselt málfrelsi sitt til formanns KÍ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.