Leikskólastjóri á Múlaborg, Kristín Árnadóttir, notar íslenskuna rangt

Í Skólavörđunni sem gefin er út af Kennarasambandi Íslands segir skólastjóri Múlaborgar frá starfinu. Ţyngra en tárum taki ađ sjá skólastjóra nota íslenskuna á rangan hátt og á ađ kallast faglegur leiđtogi og  fyrirmynd barnanna. Verra er ađ starfsmenn útgáfusviđs Kennarasambandsins leiđrétta ekki ranga málnotkun. Breiđletrun er bloggara.

Greinin heitir Öll jöfn… ţá er hún vćntanlega bara ađ tala um börnin í leikskólanum. Starfsmenn falla ekki undir orđiđ öll. Ţannig myndi ţađ hljóma,  ,,öll leikskólakennararnir“ ,,öll starfsmennirnir“ eđa ,,öll manneskjurnar, eđa ,,öll einstaklingarnir.

Eins og sjá má á orđanotkuninni virđist skólastjórinn ekki beita íslenskunni rétt. Hún segir „Ţađ er samt alltaf smá hreyfing á starfshópnum,“ segir Kristín skólastjóri. Sum starfa bara viđ skólann í eitt eđa tvö ár á međan ţau eru ađ fóta sig í lífinu, til dćmis undirbúa sig fyrir háskólanám, eđa nćstu skref, sem er líka gott,“ Kristín notar sum um starfsfólkiđ sitt sem hljómar eins og sum dýr, eđa sum börn. Ekki er hćgt ađ segja ,,sum starfsmenn“ ,,sum leikskólakennarar.“ Og foreldrar treysta svo leikskólastjórum fyrir börnunum sínum. Röng málnotkun. Hvernig eiga börn ađ lćra rétta íslensku ţegar ţetta er fyrirmyndin?

Enn heldur Kristín ađ tala um dýrin sín, nema ţađ séu börnin, ,,  Ţau koma gjarnan inn…“, ekki getur ţađ veriđ ,,ţau starfsmennirnir“ eđa ,,ţau leikskólakennararnir“ eđa ,,ţau starfsfólkiđ.“

Síđar í greininni batnar málnotkunin ,,…hver manneskja…allir jákvćđir…“ Dásamlegt ađ hún mundi eftir ađ nota íslenskuna rétt. Kannski er ekki öll von úti.

Hér má lesa greinina.

Lćt fróđleik um íslenskuna fylgja međ. Smella ţarf á myndina. Vona ađ leikskólastjórar sem beita íslenskunni rangt lesi sér til fróđleiks.

afkynjun íslenskunar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband