Vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins dregur lappirnar

Á síđasta ţingi KÍ var samţykkt ađ veita fjármagni í rannsókn á upplifun kennara á ofbeldi og ofbeldisfullri hegđun nemenda gagnvart stéttinni. Rannsóknir frá hinum Norđurlöndunum sýna ađ aukning á slíkri hegđun eyjst frá ári til árs undanfarin áratug.

Ţegar bloggari les um danska rannsókn, sem 9000 grunnskólakennarar tóku ţátt í, sem sýnir ađ um 41% kennara upplifa ofbeldi eđa ógnandi hegđun frá nemendum fer um hann. Ţrír af hverjum fjórum kennurum sem upplifa ofbeldiđ segja ađ engin eđa lítil ađstođ sé bođin í tengslum viđ atburđinn.

Kennararnir segja líka ađ ţó ţeir tilkynni ofbeldiđ fá ţeir ekki viđeigandi ađstođ en um 76% ţeirra sem hafa orđiđ fyrir ofbeldi eđa ógnandi hegđun sakna viđeigandi ađstođar.

Ađspurđur um máliđ sagđi Magnús Ţór Jónsson formađur Kí ađ máliđ vćri á borđi Vinnuumhverfisnefndar sambandsins. Dugleysi nefndarinnar međ ólíkindum, ekkert gerist.

Formađur Vinnuumhverfisnefndar er sá sem á ýta eftir málinu. Síđan er ţađ starfsmađur nefndarinnar sem virkar eins og ,,ađstođarmađur ráđherra“, rćđur miklu en nánast valdalaus. Ţessir tveir ţurfa ađ hrista af sér framkvćmdardeyfđina og koma rannsókninni á koppinn. Hinir stjórnarmenn eiga líka ađ láta til sín taka. Ţeir sem sitja í stjórn nefndarinnar eru:

Hólmfríđur Sigţórsdóttir

Fulltrúi FF (Félag framhaldsskóla)

Katrín Lilja Hraunfjörđ

Fulltrúi FSL/SÍ/FS (Leikskólinn)

Kristín Ásta Ólafsdóttir

Fulltrúi FG (Félag grunnskólakennara)

Petrea Óskarsdóttir

Fulltrúi FT (Félag tónlistarkennara.

Hér má lesa frétt dönsku kennarasamtakanna (grunnskóla) um ofbeldiđ ţar í landi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband