,,Mikilvægi þess að búa til stað sem gott er að vera á ætti að vera markmið. Mannfólkið þarf að tilheyra einhverju, og skólinn er stærsta félagslega rýmið fyrir barn, fyrir utan heimilið, þar sem byggja á upp stað til að tilheyra.
,,Fjölbreytileikinn er markaður með því að flagga regnbogafánanum í öllum skólum. Þetta er ekki hlutlaus fáni heldur fáni sem notaður er í pólitískum og hugmyndafræðilegri baráttu um að kynin séu fleiri en tvö og að maður sé mögulega fæddur í röngum líkama. Hugsanagangur sem finnst ekki í öllum fjölskyldum og viðurkenna ekki sem sannleik.
,,Sú staðreynd að stjórnmálamenn í borginni noti umdeilt tákn til að merkja fjölbreytileika í skólanum þýðir að mér sem kennara finnst að vinnan sem ég vinn á hverjum degi til að skapa skóla án aðgreiningar hverfi.
Mín reynsla er sú að notkun fánans hrindir nemendum frá frekar en að byggja upp raunverulegan fjölbreytileika. Hvernig væri að skipta fánanum út fyrir fána sveitarfélagsins og sýna að í sveitarfélaginu Drammen sé gott að búa, hér eigum við öll heima?"
Hér má lesa um málið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.