8.5.2024 | 08:28
Geðveikin greip þýska stjórnmálamenn
Ný lög í Þýskalandi heimilda 10 þúsund evra sekt ef flett er ofan af raunverulegu kyni fólks, nema það sé í tengslum við málsókn eða rannsókn lögreglu. Þetta er fyrirsögn á bloggi Lotte Ingerslev.
Þetta er ekki það eina við þessi lög, þetta er það versta. Hér má lesa fréttina en í henni segir.
,,Nú geta eldri en 18 ára breyst í karlkyns, kvenkyns eða fjölbreytt kyn, þriðja kynjavalkostinn sem þegar er til staðar samkvæmt þýskum lögum. Þýsku lögin hafa sem betur fer annmarka, börn 14-18 ára þurfa samþykki lögráðamanns.
Lögin heimila líkamsræktarstofum, baðstofum og öðrum stöðum þar sem búnings- og baðklefar eru að ákveða hvort t.d. trans kona með kynfæri karls fái aðgang að kvennaklefanum."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.