Stjórn Félags grunnskólakennara

svarar ekki erindi sem bloggari, ţá formađur BKNE, sendi á hana. Vegna lögbrota sem komu í ljós eftir ađalfund Bandalags kennara á Norđurlandi eystra leitađi formađur lögfrćđiálits á hvort ţađ gćti stađist. Lögfrćđingur kostar sitt ţegar svona mál eru skođuđ. Óskađ var eftir ađ Félag grunnskólakennara bćri kostnađinn. Fyrrverandi formađur lagđi út fyrir kostnađnum ţví ađrir stjórnamenn vildu ekki fá máliđ á hreint.

Til ađ gera langa sögu stutta hefur ekkert svar borist frá stjórn Félagi grunnskólakennara. Bloggari er nokkuđ viss um ađ erindiđ hugnist ekki formanni félagsins, Mjöll Matthíasdóttur. Vill ekki ađstođa ţegar lagaágreiningur er uppi ef máliđ fellur ekki ađ skođunum hennar. Hún sýndi ţađ í verki. Félagsmađur á ađ borga brúsann, ţá má tryggja ađ hann fari ekki lengra međ máliđ. Eins og alţjóđ veit er dýrt ađ leita til lögfrćđings, hvađ ţá ef deila er langvinn og um sé ađ rćđa einstakling gegn stéttarfélagi.

Auđvitađ á Félag grunnskólakennara ađ bera kostnađinn viđ ađ skođa lagalegan ágreining í svćđadeild. Hvort sem menn eru sammála eđur ei. Ţó ţađ nú vćri. Einn horsteinn stéttarfélaga eru lög og reglur. Mjöll Mattíasdóttir, ásamt Villu í Lundarskóla, Sigríđi í skólanum á Mývatni, Pollý Rósu og Erlu Rán í Brekkuskóla virđa ekki lög og fundarsköp ţegar ţađ ţjónar tilgangi brotanna. Ţessir ágćtu ofbeldisseggir verđa ađ muna ađ máliđ er ekki lagalega útkljáđ. Allt í óvissu enn međ ţađ ţó valdayfirtaka ţeirra hafi tekist. Minnir á verk ribbalda.

Ofbeldisverk ţeirra tók ekki vafann af lagalegu hliđ málsins. Eftir stendur fundur og kosning í óvissu. Enginn ţessara kvenna hafđi eđa hefur áhuga á ađ leiđa máliđ til lagalega til lykta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband