16.2.2024 | 09:49
Landlæknir svarar ekki, af hverju?
Áhugavert að lesa opið bréf til Landlæknis, Ölmu Möller. Hún virðist á einhvern hátt veigra sér við að svara umdeildum spurningum um það sem ég kalla skemmdir á líkama barna. Að gera barn ófrjótt vegna hormónalyfjagjafa eru skemmdarverk.
Að neðan má sjá bréfið sem Eldur Deville sendir Landlækni. Hægt að lesa það á síðunni hans, kemur frekar óskýrt hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.