18.1.2024 | 08:53
Eldri konu neitaður aðgangur að kjörbúðinni í hverfinu
ástæðan er að hún var í bol með texta.
Í síðustu viku leitaði eldri kona til Free Speech Union, Málfrelsisfélagið, sem hafði framið það sem nú er flokkað sem alvarleg brot. Fyrir þetta var henni neitað um aðgang að matvörubúð í nágrenninu. Konan var í stuttermabol sem á stóð: ,,Karlar eru ekki konur þó þú pírir augun.
Starfsmennirnir móðguðust yfir textanum á bolnum og hótuðu að hún fengi ekki að versla í búðinni. Eigandi búðarinnar fékk hana til að yfirgefa búðina og síðar neitaði hann henni aðgang að búðinni. Það þýðir að hún getur ekki verslað í matvöruversluninni næstu tvö ár. Þeir halda því fram að konan hafi ítrekað viðhaft ögrandi ummæli við starfsmenn á tímabili, fullyrðingu sem hún neitar.
Hvers konar samfélagi erum við í þegar jafnvel matvöruverslanir eru í fremstu víglínu,, menningarstríðanna"?
Þetta er áþreifanleg afleiðing þeirrar kynvitundarstefnu sem Noregur [og Ísland] leiða líka. Við ættum ekki að geta sagt það sem allir vita, en taka þátt í geðrofi án aðgreiningar þar sem karlar eru konur og lesbíur. Tonje sem skrifaði textann hefur efnið héðan.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.