PISA: Hćfni nemenda til ađ lesa og reikna hríđfellur- skólana vantar aga, sterka stjórnun og duglega kennara

Danir velta vöngum yfir niđurstöđum Pisa rétt eins og menn hér á landi. Faglegi ţátturinn í grunnskólanum heldur áfram ađ hrapa. Dönsk börn lćra minna og minna í skólanum segir í grein frá Den korte avis. Sömu sögu er ađ segja hér á landi. Ţegar ráđamenn koma međ útskýringar eru ţćr nokkurn veginn á sömu leiđ. Yfirklór. Danskir og íslenskir unglingar eru ekki frábrugđnir hvorir öđrum, né menning og siđir landanna.

Danskir nemendur standa sig verr í lestri og stćrđfrćđi en í könnuninni 2018.

Í mörg ár hefur ţađ veriđ stefna stjórnvalda ađ bćta faglega ţátt skólastarfsins, samt sem áđur hallar undan fćti.

Nemendur útskrifast úr grunnskólanum međ minni ţekkingu en áđur ţrátt fyrir ađ meira af peningum eru notađir á hvern nemanda.

Verst standa um 10% barna sem hafa annan bakgrunn. Eins og í könnuninni 2018 stendur ţessi hópur sig mun ver og munurinn eykst.

Yfirklóriđ lćtur ekki á sér standa

Formađur skólastjóra, Claus Hjortdal, útskýrir ađ afrakstur PISA megi m.a. rekja til ađ margir unglingar takist á viđ áskoranir í eigin lífi, t.d. međ kvíđa og ţunglyndi.

Svona yfirklór er ein af ástćđunum ađ stađan er svo slćm í dönskum grunnskólum (líka ţeim íslensku, sama yfirklór hér á landi). 

Rannsókn sýnir ađ skólastjórnendur horfa meira til vellíđunar í skóla en fagţekkingu og ţađ ţrátt fyrir ađ önnur rannsókn sýni ađ stefna stjórnenda hefur áhrif á hve mikiđ nemendur lćra. 

Skróp og vöntun á aga

Önnur ástćđa vandamálanna er agavandi í grunnskólanum. Ef mađur ćtlar sér ađ fá eitthvađ út úr kennslu ţarf ađ mćta. PISA rannsóknin sýnir ađ um 51% nemenda í Danaveldi koma of seint og 25% hafa skrópađ í nokkra tíma. Um 20% hafa skrópađ heilan dag á síđustu tveimur vikum.

Notkun á stafrćnum miđlum fór af braut

Í rannsókninni kemur fram ađ danskir nemendur nota nćstum tvöfalt meiri tíma fyrir framan skjá miđađ viđ ađra í rannsókninni. Ţeir nota nćstum fjórar klukkustundir á dag fyrir fram tölvu eđa skjábretti.

Ţađ er vel ţekkt ađ skjánotkun hefur í för međ sér tímasóun í kennslu og truflar einbeitingu nemenda. Notkun rafrćnna miđla hefur fariđ út af brautinni í Danamörku án ţess ađ nokkur hafi gripiđ inn í (skyldi ţađ sama vera upp á teningnum hér á landi?).

Fagţekking kennara vandamál

Í mörg ár hefur fćrni og hćfni kennara veriđ vandamál. Allt of fáir vilja vera kennarar ţrátt fyrir ađ međallaunin séu 566 ţúsund danskar krónur á ári. Nemendur međ lítinn frćđilegan bakgrunn eru teknir inn í kennaranámiđ og ţađ hefur áhrif.

Nćstum fimmti hver kennari er ófaglćrđur í Danmörku (stefnir í sama hér á landi) og ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ ađ kennarar sem hafa ekki sérţekkingu fái ađ kenna í grein sem ţeir eru ekki menntađir til (ţađ tíđkast hér á landi).

Kórónafaraldurinn

Auđvelda skýringin á lélegri útkomu í PISA hefđi mátt útskýra međ kórónufaraldrinum, en ţađ er ekki einu sinni hćgt.

Rannsókn sýnir ađ enginn munur er á löndunum sem lokuđu skólunum og ţeim sem notuđ fjarkennslu og Svíţjóđ ţar sem hefbundin kennsla var.

Menntamálaráđherrann Tesfayr

Vandi grunnskólans undanfarin ár hafa áhrif á hnignun danska skólakerfisins og ţví miđur virđist útlitiđ ekki gott.

Ráđherrann tjáđi sig og segist horfa áhyggjufullum augum á niđurstöđur PISA. Ţví miđur lítur ekki út fyrir ađ hann geri nokkuđ annađ.

Heimild

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Ţegar skrif ţín eru lesin er ljóst ađ ţér er annt um kennslu og hún sé ekki út frá tísku samtímans, sem ţví miđur hefur yfirtekiđ kennslu. Ein hugleiđing sem mig langar ađ bćta viđ er af hverju er beđiđ ţangađ til í framhaldsskóla ađ leyfa nemendum ađ njóta meira af ţví sem ţau hafa áhuga á t.d. teikna, íţróttum o.s.frv.? Ţađ er meiri tíma eytt í ađ segja nemendum um kyn en leyft ađ njóta sín í ţví sem vekur áhuga ţeirra.

Sem dćmi ţá lćrđi einn dönsku međ ţví ađ lesa fuglabćkur en gat ţađ engan veginn út frá kennslubókum.

Hvar er samtaliđ viđ nemendur út frá ţeirra forsendum?

Rúnar Már Bragason, 12.12.2023 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband