8.12.2023 | 10:32
Breyta á leikskólakennaranáminu
Öllum er ljóst eftir breytingar á námi leikskólakennara úr ţremur í fimm ár hefur ađsókn minnkađ. Ţví verđur ađ svara og fćkka námsárunum aftur. Starf í leikskóla krefst ekki fimm ára háskólamenntunar ađ mati bloggara.
Allt sem ţarf ađ vita um ţroska, leik, ađbúnađ barna og samskipti lćrir mađur á ţremur árum. Samfélagiđ gerđi stór mistök ţegar námiđ var lengt.
Hvađ grunnskólakennara varđar ţá á grunnnámiđ ađ vera bakkalárnám og síđan sérhćfing nćstu tvö ár međ val tvenns konar sérhćfingu, s.s. tungumál, náttúrufrćđi, verkgreinar, stćrđafrćđi. Ađ mati bloggara hefđi ţađ veriđ farsćlasta leiđin.
Vindum ofan á vandanum, fćkkum námsárum leikskólakennara og sjáum hvađ setur.
![]() |
Ţurfum ađ hjálpa ţeim sem ekki fá hjálp heima |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.