Er þetta trans-kvendi ekki gervi?

Trans-konur finnast í ýmsum myndum og gervi. Undanfarin ár hafa fjölmargir karlar ákveðið að skilgreina sig sem konu og koma sér inn í íþróttir kvenna. Hér er góð lýsing á fyrirbærinu.

Nú ætlar trans-kona að lögsækja fótboltadeild af því stelpur neituðu að spila gegn honum. Enginn skyldi undra að stúlkurnar gerðu það og foreldrar líka. Þetta kalla ég ábyrga afstöðu. Nú vantar bara að íþróttasambönd láti til sín taka um málaflokkinn. Lögin um kynrænt sjálfræði hafa skapað fleiri vandamál en lausnir, öllum hlýtur að vera það ljóst.

Í greininni segir frá sögu trans-konunnar sem er ekki falleg, s.s. sala á kynlífi. Bloggara dettur í hug að um gervi sé að ræða. 

Íþróttasambönd eiga að banna trans-konum að keppa í íþróttum kvenna. Setja á upp trans-keppnir ef áhugi er fyrir því eða leyfa trans-fólki að keppa með karlmönnum, þá er oftast keppt meðal jafningja. Karlar sækja frekar í kvennakeppnir en öfugt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband