Flottir og skynsamir kennarar

Ekki leiðum að líkjast. Sem betur fer hafa kennarar ekki þurft að ganga svona langt í að verja vísindi, staðreyndir og réttindi foreldra.

Tveir kennarar stefndu skólayfirvöldum því þau fóru á bak við foreldra. Óviðunandi.

Rætt er við annan kennarann. Í myndbandinu, sem er 18 mínútur, kemur hann inn á málið auk þess sem rætt er við lögfræðing þeirra um stöðuna.

Þessi ákvörðun var ekki án kostnaðar fyrir kennarann sem telur að skólayfirvöld eigi ekki að troða réttindum og skyldum foreldra ofan í poka og helst loka fyrir.

Aðrir kennarar fengu þörf fyrir að níða skóinn af þeim stöllum, má spyrja til hvers og hverjum til heilla.

Hér má sjá og hlusta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband