6.10.2023 | 09:04
Verkalýðsfélög og ýmis samtök fara gegn foreldrum og fjölskyldum
Varð verulega hissa að hlusta á fund þessa fólks sem lekið var á netið. Fundarmenn finna leiðir til að fara gegn foreldrum og fjölskyldum skólabarna sem kæra sig ekki um trans-hugmyndafræðina og klámfræðslu í skólum barna sinna.
Verkalýðsfélög gegn eigin fólki og ýmis samtök. Er ekki of langt gengið af þeirra hálfu!
Sem betur fer ofbauð einhverjum á fundinum og deildi til að sýna hve rotið þetta fólk er. Vissi að Kanada væri á barmi sturlunar, en að svona væri komið fyrir þeim átti ég ekki von á. Hvers eiga foreldrar og börn að gjalda sem kæra sig ekki um trans-hugmyndafræðina. Ekki bara ytra heldur hér á landi líka.
Heyra má á fundinum hvernig menn skipuleggja skemmdarverk á réttindagöngu sem foreldrar hafa skipulagt til að vekja athygli á málstað sínum. Barátta sem á fullan rétt á sér. Svona göngur hafa verið og fjöldinn gífurlegur sem mætir. Næsta ganga er í október.
Hér má sjá nokkur ummæli fyrir neðan myndbandið;
,, They think it is a fight, it is a protest to show how many people are against your ideology. They sound like they are inciting violence and escalation
,, When you need to identify those who are actively organizing a hate group against families and parental rights .. Now you have pictures, names and admissions all documented. Save this video and share it far and wide folks !!!
,, Shameful! Anthony Marco (Hamilton, Ontario School Board Employee) at 51:55 of video, sending out activists to take pictures of license plates of protesters.
,, So parents fighting for their rights with their kids is very scary, no whats scary is we have these union people and others fighting so they dont have to inform parents if these schools tell their kids to keep secrets from them. This is not about hating anyone its about getting them to back of from our children. Lets get going on countering these liars.
Framkoma verkalýðsfélaga og samtaka sem ráðast gegn foreldrum, börnum og fjölskyldum þeirra eru óviðunandi með öllu. Foreldrar vernda eigin börn eftir bestu getu og staðblæ hvers heimilis. Hér má hlusta á fundinn.
Minnir á sameiginlega yfirlýsingu sem birtist frá stjórnvöldum og samtökum hér á dögunum vegna kynfræðsluefnis í grunnskóla sem búið er að kæra. Skyldi fundurinn hafa verið á sömu leið og í myndbandinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.