7.9.2023 | 09:18
Segjum börnum satt í leik- og grunnskóla
,,Sé markmiðið að styðja og hjálpa barn þarf það staðreyndarþekkingu. Sem dæmi að Suðurpóllinn er ekki Norðurpóllinn. Björk er ekki greni. Maður er ekki kona og stúlka er ekki strákur.
Hvoru tveggja í senn samhygð og skilningur er mikilvægt t.d. þegar strákur heldur að hann sé stelpa og stelpa heldur að hún sé strákur.
En hvað gerist í huga ungra barna sem fá að vita að ,,þú ert sennilega fæddur í röngu kyni?
Að ljúga að börnum og sérstaklega á því þroskaskeiði sem barnið er að finna sig sjálft og skilgreina er óskynsamt, samkvæmt lækninum og prófessornum Dr. Riittakerttu Kaltiala sem er leiðandi á þessu sviði sérfræðinga.
Ég vona að menn viðurkenni tilfinnigar barna án þess að samþykkja þær sem staðreyndir. Annars sviptum við þau tækifærinu til að þróa kraftmikla, yfirvegað og sterkt sálarlíf sem þau þurfa á að halda gagnvart raunheimum.
Við eigum að segja börnum sannleikann- líka um kyn.
Hér má lesa færslu Tonje Gjevjon. Lausleg þýðing er mín.
Greinin sem Tonje tekur þetta úr finnur þú hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.