Tvöfalt siðgæði femínista

,,Berlinske skrifar um sænska femínistann Lindu Skugge sem er 49 ára gömul. Hún var afkastamikil í skrifum um kvenréttindi. Margir metrar í bókhillunum. Bækur hennar m.a. notaðar í kennslu. Auk þessa hefur mikið verið leitað til hennar sem álitsgjafa og í umræðum um málaflokkinn, skiptir þá engu hvers konar fjölmiðil er um ræða. Hún hefur verið skuggi kvenna í móral og talað til allra, hvort sem þeir vilja heyra álit hennar eða ekki.

Linda beitti nornaveiðum á 33 ára gamla söngkonu Pernilla Wahlgren sem lét mynda sig mjög léttklædd. Hún skrifaði m.a. um söngkonuna ,,Af hverju vill hún láta taka myndir af sér fyrir blað sem jaðrar við að séu klámmyndir. Það er synd að konur hafi svona lélega sjálfsmynd...Andskotinn, þú ert meira virði en þetta. Þú átt ekki að fara úr fötunum.”

Svo bregðast krosstré sem önnur tré, téð Linda Kugge er komin á Onlyfans- greiðsluskylda síðu þar klámmyndir eru seldar og meira að segja hægt að selja notaðar nærbuxur til graðra karlmanna. Linda afsakar sig með að hún sé í peningaþörf. Hún var andvaka margar nætur og hugsaði þar sem hún hafði áhyggjur af að hún geta ekki búið í húnsæðinu. En nú, það eru svo margir karlkyns notendur á Onlyfans að hún þénar vel.

Linda ver ákvörðun sína með að hún berjist nú fyrir að konur geti gert það sem þær vilja með líkama sinni.

Hún á næstum met í tvöföldu siðgæði.

Sennilega hefur það verið henni mikilvægt að nota femínismann til að koma sér sjálfri á framfæri og gagnrýna aðra af krafti. Í raunveruleiknaum var hún ekki meiri femínisti en svo að hún þarf karlmenn til að nota sem tekjulind, þá gerir hún það."

Hér á landi sjáum við sama tvöfalda siðgæði femínista. Á einni síðu berjast þær gegn ofbeldi en þegar stúlkur eiga í hlut sem vilja ekki karlmann, sem skilgreinir sig sem konu (með allt undir sér enn), inn á einkasvæði sína þá skiptir það ofbeldi engu máli. Þegar konur berjast fyrir að orðum sem tengjast konu haldi sér í tungumálinu, þegja femínistar þunnu hljóði!

r má lesa færsluna á síðu Kønsdebat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband