Önnur þekkt kona kemur til landsins

ekki í brúðkaupsferð heldur til að segja okkur frá lífsreynslu sinni. 

Konan er Tonje Gjevjon listamaður m.m. Tonje hefur háð baráttu fyrir kvennamálum og átti yfir sér höfði ákæru vegna staðreynda. Minnir á framferði Rússa í máli stjórnarandstæðinga sinna.

Tonje þurfti ekki í fangelsi. Lögreglan sá ekki ástæðu til að ákæra hana. Laugardaginn 12. ágúst mun Tonje ræða málið í víðu samhengi.

Ég vona að blaðamenn sýni Tonje áhuga því mál hennar er í alla staði áhugaver.

Áhugasömum er bent á sal Þjóðminjasafnsins kl. 10:30, laugardaginn 12. ágúst.

samtökin


mbl.is Kom til Íslands í brúðkaupsferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband