4.5.2023 | 22:51
Óviđeigandi veggspald fyrir ung börn eđa?
Finnist fólki eđlilegt ađ 7 ára gömul börn hafi ţetta fyrir augunum á sér er ég ţeim ekki sammála. Reykjavíkurborg skartar svona veggspjöldum í skólum og í frístund fyrir lítil börn.
Móđir skrifar á snjáldursíđu sína ,,
7 ára strákurinn minn spurđi mig í gćr fyrir háttatímann:
Mamma af hverju á mađur ađ taka myndir af líkama sínum?
Finnst Reykjavíkurborg ţetta allt eđlilegt? Ađ ţađ sé veriđ ađ gefa 7 ára barni hugmyndir um ađ taka nektarmyndir af sér?"2
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.