Rannsóknarsjóður KÍ auglýsir, lögð er áhersla á líðan trans- barna

Sjóðurinn styrkir rannsóknir og bendir sambandið á þrjú höfuð þema sem ganga fyrir öðrum umsóknum.

Eitt af hugðarefnunum er transmálaflokkurinn. Fær mikið vægi í sambandinu að mínu mati og er þar með eitt af þemanu sem hlýtur náð fyrir sjóðsstjórninni.

Hér er myndband um sögu þriggja stúlkna. Ætti að vera skylduáhorf, allavega kennara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband