12.4.2023 | 14:21
Rannsóknarsjóður KÍ auglýsir, lögð er áhersla á líðan trans- barna
Sjóðurinn styrkir rannsóknir og bendir sambandið á þrjú höfuð þema sem ganga fyrir öðrum umsóknum.
Eitt af hugðarefnunum er transmálaflokkurinn. Fær mikið vægi í sambandinu að mínu mati og er þar með eitt af þemanu sem hlýtur náð fyrir sjóðsstjórninni.
Hér er myndband um sögu þriggja stúlkna. Ætti að vera skylduáhorf, allavega kennara.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.