1.2.2023 | 18:25
Tveir læknar missa læknaleyfið
samkvæmt norskum dómi. Þeir unnu sér til saka að gefa unglingi undir 16 ára aldri hormónabælandi lyf án samþykkis foreldra. Foreldrafélag transbarna í Svíþjóð Genid fagnar þessu og ég er ekki hissa.
Foreldrar barnsins voru ósátt við framgöngu læknanna og fannst þeir óábyrgir. Þau höfða málið gegn læknunum. Hér má lesa um málið.
Foreldrafélagið Genid vill að börn sé frædd um málaflokkinn af öðrum en transakvívistum. Síðan þeirra er hér.
Þau segja: ,,HBTQ-rättigheter är självklara mänskliga rättigheter. Men just nu är det många unga som ifrågasätter sin könsidentitet av många olika orsaker. Och att använda transidentifiering som förklaringsmodell när man mår dåligt av andra skäl, kan leda till att man fastnar i ett lidande och mår sämre efter medicinsk behandling."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.