31.1.2023 | 09:22
Persónuleg deila?
Þetta verkalýðsstríð er orðið of persónulegt. Væri ekki lag að fjarlægja efstu hausana og sjá hvað myndi gerast. Skelfilegt fyrir þjóðina að horfa upp á þau tvö láta eins og óvitar í kjarabaráttu Eflingar. Segi enn, vantar yfirlýsingu frá hinum forkólfunum að þeir geri ekki kröfu um opnun samninga þó Efling nái einhverju betra en þeir hafa gert. Halldór Benjamín notar það sem ástæðuna fyrir að SA geti ekki samið við Eflingu. Væri sá þröskuldur fjarlægður veit enginn hvað hann notar næst. Þannig gætu verkalýðsfélögin staðið saman sem dæmi.
Misbauð að horfa á Sólveigu fagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.