Margar stéttir eru útbrunnar um 65 ára

aldurinn og þurfa að komast á eftirlaun. Margir, ekki allir. Get ekki staðhæft það. Nóg að næstu tvö árin í 67 ára aldurinn, sé nánast skylda. Margir hafa möguleika á að hverfa frá starfi sínu 65 ára.

Þeir sem vinna við kennslu í grunnskólanum, kennarar í leikskóla og ófaglærðir, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar og læknar hafa öllu jöfnu fengið nóg. Margar iðnaðarstéttir vinna erfiðisvinnu sem menn stunda frá unga aldri og þurfa á eftirlaun við 65 ára aldur. Þetta eru þær stéttir sem stjórnmálamenn horfa til að hækka lífeyrisaldurinn hjá til að anna eftirspurn í störf þeirra.

 


mbl.is Hækkun á eftirlaunaaldri möguleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband