Á karl sem skilgreinir sig sem konu heima í fangelsi hjá konum

er stóra spurningin sem danska réttarkerfið glímir við í dag.

Danska réttarkerfið stendur fyrir miklum vanda. Karl (hét Mathias) skilgreinir sig sem konu, Kylie, situr í gæsluvarðhaldi sem ætlað er báðum kynjum. Kylie er ákærð fyrir morð ásamt fyrrveranda kærasta sínum. Rétt eins og hér hafa Danir leyft fólki að skrá sig hvort kynið það upplifir sig. Þau fá 14 ára dóm vegna drápsins og hafa verið í fangelsinu síðan í ágúst. Samkvæmt skráningunni ætti hún að vera í kvennafangelsi með sinn karlmannslíkama.

Vandi að velja, samkvæmt lagalegu kyni á hún að fara í kvennafangelsi. Samkvæmt upprunalegu kyni í karlafangelsi. Kylie er ekki komin lengra að kynskiptingunni.

Landsréttur mun í mars taka afstöðu hvort Kylie fer í kvenna- eða karlafangelsi, siðferðileg spurning nokkuð ljóst. Spurningin er að sýna tillit, en hverjum.

Leitað var til yfirvalda til að spyrja þá. Þeir vildu ekki tjá sig um einstaka mál en bentu á að menn fara í fangelsi eftir kennitölu- þar að segja hvort kynið þau fæddust, karl eða kona. Í þeim tilfellum þar sem skipt hefur verið um lagalegt kyn er farið yfir málið með sérstöku og einstaklingsbundnu mati.

Í málum þar sem transfólk er annars vegar í svona málum þar sem kynjaskipting er benda margir á rökin fyrir réttlætinu- en óska ekki eftir að ná hinu sama fram.

Rökin eru að taka tillit. Spurningin er bara, til hverra á að taka mest tillit.

 

 Hér er hægt að lesa um málið á dönsku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband